Leggur skóna á hilluna og snýr sér að dómgæslu

Skagamaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarson hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna aðeins 27 ára gamall og hefur snúið sér að dómgæslu sem er fátítt með fyrrum leikmenn.

220
02:28

Vinsælt í flokknum Besta deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.