2000 manns perluðu armbönd til styrktar Krafts

Lífið er núna, stendur á armböndum sem perluð voru af krafti í Hörpunni í dag. Kraftur, sem er félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, stóð fyrir viðburðinum og hátt í 2.000 manns mættu og létu ekki góða veðrið letja sig til handíða innandyra fyrir góðan málstað.

25
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.