Frasinn „þetta hefur alltaf verið svona“ drepur allt sem skapandi er

KÍTÓN, félag kvenna í tónlist, hlýtur Hvatningarverðlaunin á Degi íslenskrar tónlistar árið 2022. Védís Hervör Árnadóttir, fyrsti formaður félagsins, veitti verðlaununum viðtöku og fór yfir sviðið.

513
15:30

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.