Snarpri kosningabaráttu lokið

Þingkosningar fóru fram í steikjandi hita á Spáni í dag. Kjörstöðum var lokað klukkan sex að íslenskum tíma og búist við að fyrstu tölur verði birtar eftir rúma tvo klukkutíma.

114
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir