Patrekur Andrés Axelsson er að taka þátt í sínum fyrstu leikum

Paralympics fara fram í Tókýó dagana 24. ágúst til 5. september næstkomandi. Alls munu sex íslenskir keppendur taka þátt í leikunum. Patrekur Andrés Axelsson er einn af þeim sem er að taka þátt í sínum fyrstu leikum og mun keppa í 400 m spretthlaupi. Guðjón Guðmundsson ræddi við Patrek.

520
02:18

Vinsælt í flokknum Ólympíuleikar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.