Áhugi stórvelda á norðurslóðum

Ráðstefnunni Arctic Circle er lokið en þar voru málefni norðurslóða rædd yfir nokkra daga. Formaður hringborðsins, Ólafur Ragnar Grímsson, mætti í Víglínuna í dag þar sem hann fór yfir það sem bar hæst á ráðstefnunni. Ræddi Ólafur Ragnar áhuga stórvelda á norðurslóðum og viðvaranaraddir Bandaríkjamanna í garð innviðaverkefnis Kínverja, Belti og braut.

27
01:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.