Stokkið í eldinn á X-977 20. júlí 2023

Með tóma maga, en fullt höfuð af málmi, náðu þungarokksbræðurnir að koma krumlunum í tæknibúnað og hljóðnema til að deila fagnaðarerindinu með hjörðinni. Tónlistarvalið var fjölbreytt sem fyrr, þá aðeins minna íslenskt en oft áður og minna af svartmálmi en fyrr, en eitthvað þó, auðvitað. Birkir Fjalar & Smári Tarfur stökkva í eldinn og gefa hér- og erlendu þungarokki byr undir báða vængi á X- 977 í beinni tengingu við samnefnt djúpköfunarhlaðvarp sem finna má á öllum helstu streymisveitum og í smáforritum. #X977 #STOKKIÐÍELDINN

232
2:01:39

Vinsælt í flokknum X977