Mason Greenwood sá til þess að Manchester United vann Inter
Hinn 17 ára gamli Mason Greenwood sá til þess að Manchester United fór með sigur á Inter í fyrsta leik liðanna á International Champions cup æfingamótinu sem nú stendur yfir.
Hinn 17 ára gamli Mason Greenwood sá til þess að Manchester United fór með sigur á Inter í fyrsta leik liðanna á International Champions cup æfingamótinu sem nú stendur yfir.