Guðbjörg Jóna var hársbreidd frá því að lenda á verðlaunapalli
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir var hársbreidd frá því að lenda á verðlaunapalli í 200 metra hlaupi á Evrópumóti Undir 20 ára í frjálsum íþróttum í Svíþjóð í dag (LUM) Guðbjörg Jóna hljóp vel og var aðeins einu sekúndubroti á eftir Lucie Ferauge frá Belgíu.