Átakanlegt atvik

Átakanlegt atvik átti sér stað á Evrópumóti karla í knattspyrnu fyrr í dag þegar Christian Eriksen, leikmaður danska landsliðsins, hneig niður í fyrri hálfleik danska liðsins við það finnska. Endurlífgunartilraunir hófust samstundis og beittu læknar hann meðal annars hjartahnoði.

88
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.