Ómar ÚIfur - Rafmagnsgítarinn rúlar!

Það er lýðheilsumál að spjalla nokkuð reglulega við Þráinn Árna Baldvinsson sem er best þekktur sem gítarleikari Skálmaldar. Þráinn er gríðarlegur áhugamaður um gítara og kennir sömuleiðis á gítar í tónlistarskólanum sínum Tónholti. Þráinn vinnur nú hörðum höndum að sinni fyrstu sólóplötu og gaf hlustendum forsmekkinn, lagið Stringendo sem lendir á streymisveitum á sjálfan þjóðhátíðardaginn 17. júní.

311
19:44

Vinsælt í flokknum KveldÚlfur