Erfitt ár andlega hjá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni
Þetta hefur verið erfitt ekki síst andlega segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta sem glímt hefur við axlarmeiðsli frá því maí árið 2018.
Þetta hefur verið erfitt ekki síst andlega segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta sem glímt hefur við axlarmeiðsli frá því maí árið 2018.