Upphitun - Umræða um nýliða Fjölnis

Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. Liðið er komið aftur upp í Pepsi Max deildina eftir að hafa lent í 2. sæti næst efstu deildar síðasta sumar.

242
04:43

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.