Vill allt að 20 ára fangelsidóm

Varahéraðssaksóknari hefur farið fram á að Angjelin Sterkaj verði dæmdur í sextán til tuttugu ára fangelsi fyrir að hafa orðið Armando Beqirai að bana í Rauðagerði í febrúar.

20
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.