Ný starfsstjórn hefur verið skipuð yfir Reykjalund

Ný starfsstjórn hefur verið skipuð yfir Reykjalund. Formaður fagráðs Reykjalundar segir starfsfólki létt og býst við að læknar sem sögðu upp störfum sínum í mótmælaskyni dragi uppsagnirnar til baka.

11
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir