Lögmál leiksins um skrokkinn á Klay: „Getur bara verið góður í fjórða hverjum leik“

Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. Þar verður farið yfir stöðuna á Golden State Warriors sem og það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta.

174
00:52

Vinsælt í flokknum Körfubolti