Málið komið inn á borð saksóknaraembættis bresku krúnunnar

Rannsókn lögreglunnar í Manchester á máli knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar er lokið. Málið er komið inn á borð saksóknaraembættis bresku krúnunnar og er undir því komið hvort ákært verði í málinu eða það látið niður falla.

22
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.