Átta handteknir vegna rannsóknar á manndrápi í Rauðagerði

Alls hafa átta verið handteknir vegna rannsóknar á manndrápi í Rauðagerði um liðna helgi. Lögreglan segir rannsókn málsins eina þá umfangsmestu í seinni tíð en tekur fram að almenningur sé ekki í hættu vegna málsins. Lögregla hefur tilkynnt um nafn mannsins sem var ráðinn bani, hann hét Armando Betjíræ og var fæddur 1988. Hann lætur eftir sig eiginkonu og eitt barn.

860
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.