Sigurður Ingi segir Sundabraut tilbúna eftir níu ár

Sundabraut gæti orðið að veruleika eftir níu ár að mati Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra. Hann segir félagshagfræðilega greiningu, sem hann og Dagur B Eggertsson borgarstjóri fengu afhenta í gær, sýna ótvíræðan ábata af mannvirkinu.

24
00:26

Vinsælt í flokknum Fréttir