Reynslumiklu flugfreyjurnar lögðu Icelandair

Icelandair bar að fara eftir starfsaldri þegar félagið afturkallaði uppsagnir flugfreyja og flugþjóna sem var sagt upp sumarið 2020. Þetta er niðurstaða Félagsdóms sem kvað upp dóm sinn í dag.

38
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir