Einar hafi haft frumkvæði að samskiptum um kynlíf gegn greiðslu
Fráfarandi formaður SÁÁ hafði frumkvæði að samskiptum við skjólstæðing stofnunarinnar um kynlíf gegn greiðslu. Aðstoðarmaður landlæknis segir að embættinu hafi ekki verið kunnugt um málið líkt og Stundin fullyrðir.