Milljarðatjón fyrir ferðaþjónustuna

Forstjóri Play segir fréttir heimsfjölmiðla af umbrotunum í Grindavík fyrr í vetur hafa valdið íslenskri ferðaþjónustu milljarðatjóni. Hann hvetur íslensk stjórnvöld til að líta í eigin barm um hvað megi gera betur.

981
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir