Fundu friðaða blómaplöntu í veglínu Teigskógs

Alfriðuð blómplanta, sem kallast ferlaufungur, hefur fundist í veglínu Teigsskógar og því bannað að skerða hana á nokkurn hátt, að mati landeigenda. Þetta er meðal þess sem fram kemur í athugasemdum vegna lagningar Vestfjarðavegar um skóginn. Vegagerðin vonast engu að síður til að geta boðið verkið út upp úr áramótum.

948
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir