Ómar Úlfur - Fór hringferð í leit að klassískum Land Cruiserum

Inger Birta Pétursdóttir fékk bílaáhugann beint í æð frá pabba símnum þegar að hann gerði upp gamlan Land Cruiser. Inger er einmitt að gera upp einn slíkan en hún fór hringinn í sumar og sótti heim Land Cruiser eigendur og fékk m.a að sjá gamla bílinn hans pabba.

1428
15:40

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.