Delta-afbrigðið eins smitandi og hlaupabóla

Talið er að delta-afbrigði kórónuveirunnar sé eins smitandi og hlaupabóla og þar með mun meira smitandi en venjulegt kvef og árlegar flensur. Þetta kemur fram í minnisblaði Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna.

53
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.