Klikkuð menningarhátíð

Landsamtökin Geðhjálp fagna fjörutíu ára afmæli í næsta mánuði. Samtökin hafa af því tilefni blásið til klikkaðarar menningarhátíðar sem hefst í dag. Verkefnastjóri Klikkaðrar menningar vill með fjölbreyttum viðburðum og uppákomum fagna fjölbreytileikanum og draga úr fordómum í samfélaginu.

81
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.