Öflug umfjöllun um kosningarnar

Öflug kosningaumfjöllun fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur staðið allan mánuðinn og nær hápunkti um kosningahelgina. Á fimmtudagskvöld mætir forystufólk flokkanna í kappræður. Á laugardagskvöld er síðan skemmti- og kosningaþáttur Stöðvar 2 þar sem fylgst er með nýjustu tölum.

518
00:44

Vinsælt í flokknum Kosningar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.