Upphitun Bestu markanna: Óli Kristjáns og breytingarnar á Þróttaraliðinu

Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum fóru vel yfir öll liðin í upphitunarþættinum og þar á meðal ræddu þær Þróttaraliðið og allar þessar breytingar. Þær eru mjög spenntar fyrir að sjá það hvernig Ólafi Kristjánssyni tekst upp í kvennaboltanum.

302
05:38

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna