Ísland í dag - Auðvelt að djúpfalsa myndbönd af hverjum sem er

Sérfræðingur í tæknilausnum segir að áhrifafólk í viðskiptalífinu, stjórnmálamenn og opinberar persónur ættu að hafa auknar áhyggjur af svokallaðri djúpfölsunum. Tæknin sem byggð er á gervigreind er komin á þann stað að hún er aðgengileg öllum og fæstir geta borið kennsl á djúpfölsuð myndbönd.

2009
07:52

Vinsælt í flokknum Ísland í dag