Ólíkur samningur við WOW

Flugfreyjufélag Íslands gerði kjarasamning við WOW Air árið 2018 sem fól í sér svipað vinnuframlag og Icelandair bauð félaginu í gær og það hafnaði. Formaður félagsins segir samanburð ómarktækan því WOW hafi verið lággjaldaflugfélag.

871
03:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.