Sigga Lund - Bætt um betur, er nýr heimilis- og lífsstílssþáttur á Stöð 2

Nýi heimilis- og lífsstílsþátturinn "Bætt um betur" hefur göngu sýna á Stöð 2 á miðvikudaginn kemur. Það eru þeir Kári Sverris og Ragnar Sigurðsson sem fara þar fremstir í flokki, en í þáttaseríunni koma þeir fólki til hjálpar sem er á þeim buxunum að breyta til heima hjá sér og vantar ráðleggingar. Inga Lind Karlsdóttir brá sér líka fyrir framan myndavélina eftir langt hlé, en hún er kynnir í þáttunum, auk þess sem hún kemur líka að framleiðslu þeirra. Það var glatt á hjalla þegar þremenningarnir kýktu til Siggu Lundar á Bygljuma í dag.

14
08:38

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund