Byggja útsýnispall á bjargbrún Bolafjalls

Það er ekki fyrir hvern sem er að standa á bjargbrún Bolafjalls í sexhundruð þrjátíu og átta metra hæð til að slá upp útsýnispalli. Það gera starfsmenn verktaka þessa dagana og telja það til forréttinda að fá að vinna við þessar aðstæður.

735
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.