Hraunrennsli hefur farið minnkandi á síðustu þremur vikum

Hraunrennsli úr eldgosinu í Fagradalsfjalli hefur farið minnkandi á síðustu þremur vikum. Bendir það til þess að þrýstingur sé á niðurleið. Jarðeðlisfræðingur segir að haldi þróun gossins áfram með þessum hætti geti það fjarað út á nokkrum vikum.

27
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.