Landspítalinn kominn á hættustig

Landspítalinn er kominn á hættustig frá og með deginum í dag, vegna örrar fjölgunar smitaðra í samfélaginu. Umfang verkefna á Covid-göngudeild spítalans hefur aukist mikið á stuttum tíma að sögn yfirmanns þar.

101
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.