Ríkisstjórnin fundar enn um væntanlegar sóttvarnaaðgerðir

Ríkisstjórnin fundar enn um væntanlegar sóttvarnaaðgerðir byggðar á tillögum sóttvarnalæknis sem hann skilaði heilbrigðisráðherra í gær vegna mikillar fjölgunar smitaðra á undanförnum vikum. Fundurinn hófst í hótel Valaskjálf klukkan fjögur og stendur enn en Berghildur Erla fréttamaður okkar er á staðnum.

233
05:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.