Minnst átta féllu í loftskeytaárásum á Gaza

Við vörum nú við myndefninu í eftirfarandi frétt en minnst átta féllu í loftskeytaárásum Ísraela á Gaza í dag. Þar á meðal fimm ára gömul stúlka og liðsforingi í palestínsku íslamistasamtökunum PIJ.

39
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.