Arnar er svartsýnn ef æfingar hefjast ekki 15. apríl

Æfinga- og keppnisbannið sem er í gildi á Íslandi er óskiljanlegt. Sérstaklega meðan æfingar og keppni séu leyfð í sambærilegum deildum á Norðurlöndum segir Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta.

771
03:42

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn