Viðtal við Carl Baudenbacher

Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, var nýlega hér á landi vegna lögfræðiálits sem hann vann um þriðja orkupakkann að beiðni utanríkisráðuneytisins. Af því tilefni settist Þorbjörn Þórðarson niður með Baudenbacher og ræddi við hann um EES-samninginn, Brexit, viðræður Sviss og Evrópusambandsins vegna tvíhliða samninga og Icesave-málið.

231
28:28

Vinsælt í flokknum Fréttir