Keppast við að koma kindunum af fjöllum

Hátt í tuttugu manna hópur norðlenskra sauðfjárbænda er staddur við Þeystareykjabungu til að smala sauðfé. Skyggni er lélegt og úrkoma mikil. Bændurnir eru í kapphlaupi við tímann því í kvöld skellur vonskuveður á og appelsínugular hríðarviðvaranir virkjast.

8
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir