Ætla að koma heim með gullið til Íslands

Við byrjum á Evrópumótinu í hópfimleikum. Eftir silfurverðlaun á þremur Evrópumótum í röð ætla Kolbrún Þöll Þorradóttir og stöllur hennar í íslenska kvennalandsliðinu að koma heim með gullið til Íslands.

376
01:19

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.