Bresk vonarstjarna

Í Straumi í kvöld verður nýjasta skífa Loraine James ein af vonarstjörnum breta í raftónlist tekin fyrir auk þess verða spiluð ný lög með Baltra, Kælunni miklu, Peggy Gou, Teenage Sequence og mörgum fleirum. Þátturinn sem er í umsjón Óla Dóra er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 22:00.

200
53:27

Næst í spilun: Straumur

Vinsælt í flokknum Straumur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.