Ráðleggur þunguðum konum og fjölskyldum þeirra að fara í sjálfskipaða sóttkví

Viðtal við Ingibjörgu Th. Hreiðarsdóttur, deildarstjóra og yfirljósmóður göngudeildar mæðraverndar og fósturgreiningar. Fimm barnshafandi konur eru með covid-19 sjúkdóminn. Ingibjörg ráðleggur þunguðum konum og fjölskyldum þeirra að fara í sjálfskipaða sóttkví.

334
05:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.