Einn smekk­legasti maður landsins á ára­tuga­gamalt jakka­fata­safn

Hann á glæsilegt og framandi heimili og elskar að halda boð. Vinjettuskáldið og heimsborgarinn Ármann Reynisson bauð Sindra Sindrasyni í heim til sín í nýjasta þættinum af Heimsókn á Stöð 2 en þátturinn var á dagskrá í gærkvöldi.

5892
03:32

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.