Fögnuður nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu er til skoðunar hjá lögreglunni

Umdeildur fögnuður nýkrýndra Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu er til skoðunar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og sóttvarnalæknir segist vonsvikinn. Kvenna og karlalið íslandsmeistaranna völdu ólíkar leiðir til að gleðjast yfir góðum árangri.

27
01:25

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.