Harmageddon - Geimveruinnrás slær í gegn

Hlynur Páll Pálsson og Kjartan Yngvi Björnsson komu og sögðu hlustendum Harmageddon frá Ógn að ofan, risahlutverkaleiksborðspili sem 40 manns spila í einu og takast á við geimveruinnrás. Þetta er fara fram í þriðja sinn núna um helgina, bætt hefur verið við auka degi, svo mikil er ásóknin. Hægt er að fræðast um þetta og skrá sig á Facebook-síðunni Lokaleikir.

302
17:37

Vinsælt í flokknum Harmageddon

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.