Búa til saltsteina fyrir búfé

Lítið fjölskyldufyrirtæki á Vestfjörðum endurnýtir salt frá fiskvinnslum og býr til saltsteina fyrir búfé. Eigandinn segir fyrirtækið á fljúgandi siglingu því bændur vilji íslenska vöru.

756
01:19

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.