Lokaútkoman á kofaskúrum Jóa og Atla

Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Í síðustu tveimur þáttum af Gulli byggir hafa áhorfendur fengið að fylgjast með þeim gera upp tvo gamla vinnuskúra. Lokaútkoman var svo afhjúpuð í gær.

14687
01:55

Vinsælt í flokknum Gulli byggir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.