Mikið tjón eftir eld í vinnubúðum

Mikill eldur kom upp í vinnubúðum Íslenskra aðalverktaka í Ölfusi síðustu nótt. Slökkviliðsmenn frá Selfossi og Hveragerði börðust við eldinn í um þrjár klukkustundir en slökkvistarf gekk um tíma hægt þar sem ferja þurfti allt vatn á staðinn með tankbílum.

58
00:32

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.