Tveir skiluðu inn framboði til forseta

Tveir skiluðu framboðum til forsetakjörs í dag en frestur rennur út á miðnætti. Guðni Th. Jóhannesson skilaði framboði sínu til dómsmálaráðuneytisins fljótlega eftir hádegi og síðdegis skilaði Guðmundur Franklín Jónsson sínu framboði.

34
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.