Fólk lést í troðningi á Gasa

Ísraelsher birti myndskeið, sem sagt er sýna hóp Palestínumanna hópast í kringum flutningabíl með hjálpargögnum. Herinn segir fjölda fólks hafa látist í troðningi vegna þessa.

4403
01:46

Vinsælt í flokknum Fréttir